ZO•ON ICELAND er fjölskyldurekið útivistarfyrirtæki stofnað 1994 af Jóni Erlendssyni og Martti Kellokumpu. Við bjóðum upp á hágæða útivistarfatnað sem hannaðar er fyrir íslenskt veðurfar. Við notum eingöngu bestu fáanlegu efnin til að tryggja hámarksvörn og að vörurnar okkar endist lengur.


Our Openings

2 Open Positions

Senda inn umsókn

Við erum alltaf að leita að áhugasömu fólki með fjölbreyttan bakgrunn, sem vill vera hluti af framúrskarandi teymi. Jafnvel þó þú finnur ekki starf sem passar við þig hér að neðan skaltu ekki hika við að senda okkur ferilskrána þína.